Íslenska menningu er erfitt að skilgreina í stuttu máli, en hún hefur ótal margt að geyma. Torfbæir, þorramatur, gömul handrit og lopapeysur eru dæmi um íslenska menningu og hefur menningin varðveist misvel.