Hekla er eitt þekktasta eldfjall Íslands og hefur verið það lengi, eða frá stórgosinu árið 1104. Hekla er staðsett í Rangárvallasýslu og er rúmlega 1490 metra hátt. Hekla hefur gosið um það bil 20 sinnum og valdið mismiklum tjónum í þau skipti.