Staður sem þú einfaldlega verður að líta við! Bláa lónið er heilsu- og lækningarlind umlukin hrauni í Reykjanesbæ og er hún ein sú besta á heimsvísu. Einstaklega fallegur staður.