Posts Written By: admin

Eru spilavíti á Íslandi?

Þegar fólk er í fríi vill það oft gera hluti sem það gerir ekki þegar þau eru heima hjá sér. Sumir vilja jafnvel prófa hvernig er að spila í spilavíti þegar þeir heimsækja önnur lönd. Það eru margir sem fá þessa hugdettu þegar þeir heimsækja Ísland en verða fyrir vonbrigðum þegar þeir spyrjast fyrir um […]

Erlendir ferðamenn í auknum mæli

Eins og flestir vita hefur Ísland orðið vinsælla meðal ferðamanna með hverju ári sem líður og fjölgar þeim enn hratt og sem íslendingur er það klárlega eitthvað sem við getum verið stolt af enda er Ísland gífurlega fallegt land. Heildarfjöldi erlendra ferðamanna árið 2017 var rúmlega 2,2 milljónir og er það ríflega 24% aukning frá […]